Hugleiðing dagsins 25 sept úr bókinni ÉG ER INNRA MEÐ ÞÉR

"Eins og þú lærir að gefa, þannig muntu þiggja.  Opnaðu hjarta þigg og gefðu allt sem þú getur af gjöfunum sem þér hafa verið gefnar.  Gefðu af kærleika þínum, visku þinni, skilningi þínum.  Gefðu af hinu ósnertanlega jafnt sem hinu snertanlega.  Gefðu og gefðu, haltu áfram að gefa, án hugsunar um sjálfan þig, án hugsunar um kostnaðinn eða hvað þú munir fá út úr því.  Hjöf þín verður að vera gefin af öllu hjarta og af gleði; þá muntu finna að það hefur í för með sér ósegjanlega gleði og hamingju að gefa.  Sérhver mannvera hefur eitthvað að gefa.  Áttaðu þig á því hvað þú hefur að gefa og gefður það.  Gleymdu aldrei að það er á mörgum sviðum sem þú getur gefið.  Gefðu ekki aðeins það sem er auðvelt að gefa, gefðu líka það sem er sárt að gefa.  Þá muntu vaxa og þroskast, því að gefa er eitt öflugasta þroskaverkefnið."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kokkurinn Ógurlegi

Höfundur

Kokkurinn Ógurlegi
Kokkurinn Ógurlegi
Matreiðslumaður sem lætur sér fátt oviðkomandi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 720

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • DSC00232
  • á leiðinni heim úr hreiðrinu
  • aaaahhh við litla bróðir!!
  • Dáleiddur
  • á viktinni

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband