Hugleiðing dagsins 27 sept úr bókinni ÉG ER INNRA MEÐ ÞÉR

"Eyddu aldrei tíma og orku í að óska að þú sért annars staðar að gera eitthvað annað.  Sættu þig við stöðu þína og gerðu þér grein fyrir að þú ert þar sem þú ert, að gera það sem þú ert að gera af sérstakri ástæðu.  Gerðu þér grein fyrir að það eru engar tilviljanir og þú þarft að læra vissar lexíur.  Þér hefur verið gefin sú staða, sem þú ert í, til að gera þér kleift að læra þær eins fljótt og unnt er, svo þú getir haldið áfram og upp á við á andlegum vegi.  Vissulega viltu ekki vera fastur í sama hjólfari, skiptir engu hversu hættulaust og öruggt þetta hjólar virðist vera!  Hugsaðu þér hve leiðinlegt og óskemmtilegt líf það væri ef þú veldir að vera í sama farinu.  Þegar þú ert fús að halda áfram óttalaust inn í það óþekkta og taka næsta skef í algjörri trú og trausti á mér, leiðbeinanda þínum og félaga.  Óttastu ekki; ég er ávallt með þér."

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarnþór Harðarson

Til hamingju með 2. sætið,  gott að þið skyldu "LÍKA" vinna í dag,  og svo bíð ég spenntnur eftir veiði 0g lygasögum, hérna á blogginu.

Bjarnþór Harðarson, 29.9.2007 kl. 20:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kokkurinn Ógurlegi

Höfundur

Kokkurinn Ógurlegi
Kokkurinn Ógurlegi
Matreiðslumaður sem lætur sér fátt oviðkomandi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • DSC00232
  • á leiðinni heim úr hreiðrinu
  • aaaahhh við litla bróðir!!
  • Dáleiddur
  • á viktinni

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband