Hugleiðing dagsins í dag úr bókinni ÉG ER INNRA MEÐ ÞÉR

"Gefðu og haltu áfram að gefa.  Reyndu aldrei að safna neinu.  Haltu öllu í frjálsu strymi og hreyfingu.  Hvort sem það eru hæfileikar, kærleikur, peningar eða eignir.  Þannig mun það margfaldast.  Lífskraftinum í líkamanum verður ekki safnað; það verður að halda honum á hreyfingu, í  hringrás; aðeins á þann hátt getur nýrri, ferskari og jafnvel sterkari lífskraftur myndast og  þú orðið þróttmikill.  Þannig er með allt; haltu því í hreyfingu og stöðvaðu aldrei streymið.  Fylgstu með er lífið birtist þér í sannri fullkomnun.  Sjáðu hvernig sérhver þörf þín uppfyllist á nákvæmlega réttum tíma.  Leyfðu aldrei efasemdum að ver í vitund þinni.  Vertu jákvæður með allt, skiptir ekki máli hverning ytri aðstæður virðast vera; finndu hvernig nánasarlegar hugsanir hverfa og í staðinn komi hugsanir um vöxt og allsnægtir.  Hafðu algjöra trú á að allt sé mjög, mjög gott; allt gangi fullkomlega upp af því að allt er í minum höndum."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kokkurinn Ógurlegi

Höfundur

Kokkurinn Ógurlegi
Kokkurinn Ógurlegi
Matreiðslumaður sem lætur sér fátt oviðkomandi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • DSC00232
  • á leiðinni heim úr hreiðrinu
  • aaaahhh við litla bróðir!!
  • Dáleiddur
  • á viktinni

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband