3.9.2007 | 23:10
Húrra fyrir Fjölni!!
Ég hugsaði með mér í kvöld þegar við vorum búin að borða, og ég leit út um gluggan, svakalega var það eitthvað grátt og haustlegt um að litast, ekkert að gerast hjá henni Birnu minni, snáðinn ætlar að láta bíða eftir sér það eitt er víst
Undanúrslitaleikur Fylkis og Fjölnis í beinni á Rúv var málið, satt best að segja reiknaði ég ekki með neinni sérstakri knattspyrnu í þessu líka úrhelli sem lék um leikmennina á laugardalsvellinum í kvöld, en ég varð að éta þær hugsanir mínar og það strax á upphafsmínútunum, Fjölnir kom virkilega á óvart og unnu á endanum virkilega verðskuldaðan sigur á Fylkismönnum (sorrý Leifur) og er þá orðið ljóst að við (FH-ingar) mætum Fjölnismönnum í úrslitaleiknum og er eins gott að við eigum góðan dag ef fjölnisliðið mætir jafn sprækt og það var í kvöld.
Til hamingju Fjölnismenn með frábæran árangur!!!
Um bloggið
Kokkurinn Ógurlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
BARNALAND
ÞETTA ER LISTI FYRIR BARNALANDSSÍÐUR SEM KOMA MÉR VIÐ
MANNRÆKT
LISTI YFIR MANNBÆTANDI SÍÐUR
- ZEN
- XA-SPEAKERS
- LJÓSIÐ
- KRISTNI-BOÐSKAPUR
- KRAFTUR
- GREIN EFTIR GRÉTAR FELLS
- DJÖFSI
- BLÁTT ÁFRAM
- ALANÓ KLÚBBURINN
- ÁBYRGIR FEÐUR
- AA
VINIR OG GÓÐIR BLOGGARAR
LISTI YFIR VINI MÍNA OG GÓÐA BLOGGARA
PÓLITÍK
ÞETTA ER LISTI YFIR PÓLITÍKUSA
FJÖLMIÐLAR OG UPPLÝSINGAVEFIR
Þetta er listi yfir fjölmiðla og upplýsingavefi
Athugasemdir
Gangi ykkur rosalega vel í kvöld kæru vinir.
Begga (IP-tala skráð) 4.9.2007 kl. 12:34
takk fyrir það :-)
Kokkurinn Ógurlegi, 4.9.2007 kl. 12:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.