Hugleiðing dagsins úr bókinni ÉG ER INNRA MEÐ ÞÉR

"Þegar þú stendur næst frammi fyrir verkefni sem höfðar ekki til þín, gefðu þér þá tíma til að breyta algjörlega viðhorfi þínu, jafnvel áður en þú byrjar á því.  Hugsaðu þér að þú starfir fyrir mig og ef kærleikurinn þinn til mín er eins og hann á að vera, finnur þú raunverulega gleði og fögnuð í að framkvæma allt fullkomlega.  Það sem meira er, þú kemst að raun um að þú hefur nægan tíma til að gera allt sem þörf er á.  Eyddu aldrei tíma í að sannfæra þig um að þú hafir ekki tíma og sért of önnum kafinn.  Haltu aðeins áfram og gerðu það sem þarf að gera.  Láttu líf þitt líða áfram mjúklega og friðsamlega án tilfinningu um asa.  Þegar þú byrjar daginn á réttan hátt með hjartað fullt af kærleika, þakklæti og eftirvæntingu um að þetta verði dásamlegur dagur, þar sem allt gengur upp, þá dregur þú það að þér."

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kokkurinn Ógurlegi

Höfundur

Kokkurinn Ógurlegi
Kokkurinn Ógurlegi
Matreiðslumaður sem lætur sér fátt oviðkomandi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • DSC00232
  • á leiðinni heim úr hreiðrinu
  • aaaahhh við litla bróðir!!
  • Dáleiddur
  • á viktinni

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband