Hugleiðing dagsins úr bókinni ÉG ER INNRA MEÐ ÞÉR

"Þegar einhver ætlar að fá eins mikið út úr lífinu og mögulegt er, Án þess að gefa, getur hann ekki fundið raunverlega, varanega hamingju og gleði; því maðurinn finnur einlæga innri gleði og ánægju í að hugsa um aðra og lifa fyrir aðra.  Enginn getur lifað eingöngu fyrir sjálfan sig og orðið hamingjusamur.  Hvenær sem þú ert óánægður og ósáttur í lífinu, getur þú verið viss um að það er af því að þú hefur hætt að hugsa um aðra og orðið of upptekinn af sjálfum þér.  Leiðin til að breyta er að byrja að hugsa um aðra og gera eitthvað fyrir þá svo sjálfshyggjan gleymist alveg.  Það eru svo margir í neyð og alltaf eitthvað sem þú getur gert fyrir aðra. Því ekki að opna augu þín og hjarta, leyfa ljósinu að sýna þér leiðina og kærleika að leiðbeina þér í verkefnum þínum.  Lát kærleika minn fylla þig og umvefja.  Hafðu fullkomna hugarró."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldvin Jónsson

"Hvenær sem þú ert óánægður og ósáttur í lífinu, getur þú verið viss um að það er af því að þú hefur hætt að hugsa um aðra og orðið of upptekinn af sjálfum þér."

Amen, segi ég nú bara.  Naglinn á höfuðið og allt það.  Smellpassar við líf mitt og svo margra í kringum mig.

Verð upptekinn af mér, finnst "þið" ekki nógu upptekin af mér, missi húmorinn fyrir mér en finnst "þið" samt vera að hlægja að mér (ekki með mér).

Leiðinlegt líf get ég vottað.  Og lausnin svo einföld (Svo leiðinlega einföld þegar ég er á röngum stað með hugann).  Bara að hugsa meira um aðra en mig, og þá hugsið "þið" um mig

Baldvin Jónsson, 9.9.2007 kl. 15:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kokkurinn Ógurlegi

Höfundur

Kokkurinn Ógurlegi
Kokkurinn Ógurlegi
Matreiðslumaður sem lætur sér fátt oviðkomandi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • DSC00232
  • á leiðinni heim úr hreiðrinu
  • aaaahhh við litla bróðir!!
  • Dáleiddur
  • á viktinni

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband