Hugleiðing dagsins í dag úr bókinni ÉG ER INNRA MEÐ ÞÉR

"Þegar þú sáir fræi í mold, lítur það út eins og hvert annað fræ, brúnt og þurrkað, eins og enginn lífskraftur sé í því.  Engu að síður setur þú það ofan í jarðveginn í fullkomnu trausti að á réttum tíma byrji það að vaxa.  Fræið hefur í sér vitneskju um hvað það á að verða.  Þú veist aðeins hverju þú hefur sáð, með því að lesa utan á pakkann en treystir því að þessi sérstaka planta muni vaxa af þessu fræi; og hún gerir það.  Þegar þú sáir réttum hugmyndum og hugsunum í huga þinn, verður þú að gera það í fullkumnu rausti, með vissu um að það fullkomna muni spretta út frá þessum hugmyndum og hugsunum.  Um leið og traust þitt og öryggi verður sterkt og óhagganlegt, fara þessar uppbyggilegu hugsanir og hugmyndir að vaxa og þróast.  Á þann hátt getur þú tekist á við hvað sem er.  Kraftrurinn innra með sérhverjum framkvæmir verkið. Því ég er einnra með þér."

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kokkurinn Ógurlegi

Höfundur

Kokkurinn Ógurlegi
Kokkurinn Ógurlegi
Matreiðslumaður sem lætur sér fátt oviðkomandi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • DSC00232
  • á leiðinni heim úr hreiðrinu
  • aaaahhh við litla bróðir!!
  • Dáleiddur
  • á viktinni

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband