Hugleiðing dagsins í dag úr bókinni ÉG ER INNRA MEÐ ÞÉR

"Vertu þess fullviss innra með þér, að ég legg ekki meira á þig en þú getur borið og þú munt aldrei þurfa að bera það einn, því ég er alltaf með þér.  Gerum því allt í sameiningu.  Þegar þú ert orðinn raunverulega meðvitaður um þennan stuðning, finnst þér aldrei framar að þú sért þrúgaður vegna þunga ábyrgðarinnar, skiptir þá engu máli hve mikil hún virðist vera.  Ég þarfnast þeirra mannvera sem vilja axla ábyrgð og víkjast ekki undan.  Því ég verð að vinna í og gegnum trúar mannverur sem eru fúsar að gleyma sjálfum sér algjörlega í þjónustu við mig og meðbræður sína.  Ert þú fús til þess?  Þannig líf krefst algjörrar hollustu og staðfestu.  Ert þú stefnufastur að vinna fyrir mig?  Er hver dagur helgaður þjónustu við mig? Hlýðnast þú mínu minnsta hvísli? Nú skilur þú áreiðanlega að eingöngu þegar þú einlæglega elskar mig og setur mig framar öllu vinnur allt saman til góðs."

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kokkurinn Ógurlegi

Höfundur

Kokkurinn Ógurlegi
Kokkurinn Ógurlegi
Matreiðslumaður sem lætur sér fátt oviðkomandi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • DSC00232
  • á leiðinni heim úr hreiðrinu
  • aaaahhh við litla bróðir!!
  • Dáleiddur
  • á viktinni

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband