Hugleiðing dagsins í dag úr bókinni ÉG ER INNRA MEÐ ÞÉR

"Láttu vera jafnvægi í öllu.  Leggðu hart að þér í vinnu en lærðu einnig að vera duglegur að leika þér og gera það sem þú elskar að gera, sama hvað það er.  Engu máli skiptir hvort skemmtanir þínar eru einfaldar eða óhófssamar svo lengi sem þú finnur einlæga gleði í þeim.  Þegar þú gerir eitthvað sem þú hefur yndi af,  skiptir ekki máli hve erfitt það er; þér finnst þú ekki útkeyrður, heldur glaður og ánægður.  Vinna ætti aldrei að vera streð og mun aldrei vera það ef viðhorf þitt gagnvart henni er rétt og þú nýtur þess sem þú ert að gera.  Þegar jafnvægi er í lífið þínu finnst þér það vera heilsteypt, þú hafir hvorki of mikið af vinnu eða leik.  Hvort um sig er jafn slæmt.  Berðu heldur aldrei saman þína ánægju við ánægju annarra;  það sem þú nýtur að gera höfðar kannski ekki til þeirra.  Gerðu það sem þú nýtur að gera og leyfðu öðrum að gera það sem höfðar til þeirra.  Lifðu og leyfðu öðrum að lifa."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kokkurinn Ógurlegi

Höfundur

Kokkurinn Ógurlegi
Kokkurinn Ógurlegi
Matreiðslumaður sem lætur sér fátt oviðkomandi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • DSC00232
  • á leiðinni heim úr hreiðrinu
  • aaaahhh við litla bróðir!!
  • Dáleiddur
  • á viktinni

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband