MAÐUR VEIT EKKI SÍNA ÆFINA FYRR EN ÖLL ER

Ég varð fyrir smá sjokki í morgun, en þannig er það að ég sinni smáverkum héðan að heiman fyrir vinnuna mína á meðan ég er í barneignarfríi, eitt af þeim er að ég hringi í kúnnana mína á föstudögum, og í morgun var ég að hringja í kúnnana eins og venjulega, svo var röðin komin að einu góðu fyrirtæki hérna í bænum, ég sel þeim fiskhráefni fyrir starfsmannaeldhúsin, og ég bið um Töru eins og venjulega og þá er mér sagt það að hún Inger Tara sé látin, hafi verið bráðkvödd á heimili sínu nú á dögunum, mig sat hljóðan get ég sagt, vissi ekki hvað ég ætti að segja eða gera, ég vottaði þessari hálf-snökktandi símadömu mína dýpstu samúð, sat hérna eftir og hugsaði; vá hvað þetta er skrítið 29 ára tveggja barna móðir, hress og skemmtileg, dáin frá einum degi til annars, já maður veit svo sannarlega ekki sína æfina fyrr en öll er,  hugsaði aðeins til baka, í síðustu viku hringdi ég og þá sagði hún mér að hún væri  lasin og hún væri að fara heim og ætlaði að gera pöntunina til mín eftir helgina, heyrði á henni að henni leið ekki vel, hún var nefnilega mjög glaðhlakkaleg og skemmtileg stelpa að tala við undir venjulegum kringumstæðum, ég votta manninum hennar og börnum og hennar nánustu mína dýpstu samúð!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

en sorglegt. úff nei það er nú víst, við vitum ekkert, svo er maður að láta smávægilega hluti og ótta stoppa sig.

koss á ykkur og nýja ungann 

jóna björg (IP-tala skráð) 15.9.2007 kl. 13:21

2 Smámynd: Kokkurinn Ógurlegi

nákvæmlega, kiss kiss á móti!!!

Kokkurinn Ógurlegi, 16.9.2007 kl. 12:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kokkurinn Ógurlegi

Höfundur

Kokkurinn Ógurlegi
Kokkurinn Ógurlegi
Matreiðslumaður sem lætur sér fátt oviðkomandi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • DSC00232
  • á leiðinni heim úr hreiðrinu
  • aaaahhh við litla bróðir!!
  • Dáleiddur
  • á viktinni

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband