Hugleiðing dagsins í dag úr bókinni ÉG ER INNRA MEÐ ÞÉR

"Lífið er ríkulegt og yfirfljótandi af nýju en nauðsynlegt er að losa sig við það gamla til að rýma fyrir því.  Það getur verið afar sársaukafullt, því þegar þú hefur losað þig við það gamla gætir þú upplifað að hafa ekkert til að halda þér í,  vera aleinn og án alls.  Þér gæti fundist lífið algjörlega dautt, innantómt og án tilgangs, svo þig langi til að lyfta upp höndum í örvæntingu.  Gerðu þér grein fyrir að þegar þú gengur í gegnum slíkt gtímabil er það hluti þróunarinnar, að losa sig við það gamla, svo þú getir fyllst aftur af nýju.  Misstu því aldrei von en haltu út uns þú ert algjörlega laus við það gamla.  Þá getur þú byrjað aftur endurnýjaður í anda og sannleika.  Þú getur orðið eins og lítið barn og notið til fullnustu dásemda þess nýja lífs, um leið og þú smátt og smátt fyllist af því."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eydís Hentze Pétursdóttir

Þetta er snilld Hermann. Merkilegt hvað þetta hittir ALLTAF í mark hjá mér! Þú ert hér með uppáahalds bloggarinn minn. Bið kærlega að heilsa Birnu og strákunum.

Eydís Hentze Pétursdóttir, 16.9.2007 kl. 13:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kokkurinn Ógurlegi

Höfundur

Kokkurinn Ógurlegi
Kokkurinn Ógurlegi
Matreiðslumaður sem lætur sér fátt oviðkomandi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • DSC00232
  • á leiðinni heim úr hreiðrinu
  • aaaahhh við litla bróðir!!
  • Dáleiddur
  • á viktinni

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband