18.12.2007 | 23:55
Sjúkdómur mannkynsins
Ég er öflugri en allir herir heimsins samanlagđir.
Ég hef tortímt fleiri mönnum en heimsstyrjaldirnar.
Ég hef orsakađ milljónir slysa og lagt í rúst fleiri heimili en öll flóđ, stormar og fellibyljir smanlagt.
Ég er slyngasti ţjófur i heimi, ég stel ţúsundum milljarđa á hverju ári.
Ég finn fórnarlömb međal ríkra sem fátćkra, ungra sem gamalla, sterkra sem veikra.
Ég birtist í slíkri ógnarmynd, ađ ég varpa skugga á sérhverja atvinnugrein.
Ég er ţrotlaus, lćvís og óútreiknanlegur.
Ég er allstađar, á heimilum, á götunni, í verksmiđunni, á skrifstofunni, á hafinu og í loftinu.
Ég gef ekkert, tek allt.
Ég er versti óvinur ţinn.
Ég er fyrsti og versti óvinur mannkynsins.
ÉG ER ALKÓHÓLISMI.
Um bloggiđ
Kokkurinn Ógurlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
BARNALAND
ŢETTA ER LISTI FYRIR BARNALANDSSÍĐUR SEM KOMA MÉR VIĐ
MANNRĆKT
LISTI YFIR MANNBĆTANDI SÍĐUR
- ZEN
- XA-SPEAKERS
- LJÓSIÐ
- KRISTNI-BOÐSKAPUR
- KRAFTUR
- GREIN EFTIR GRÉTAR FELLS
- DJÖFSI
- BLÁTT ÁFRAM
- ALANÓ KLÚBBURINN
- ÁBYRGIR FEÐUR
- AA
VINIR OG GÓĐIR BLOGGARAR
LISTI YFIR VINI MÍNA OG GÓĐA BLOGGARA
PÓLITÍK
ŢETTA ER LISTI YFIR PÓLITÍKUSA
FJÖLMIĐLAR OG UPPLÝSINGAVEFIR
Ţetta er listi yfir fjölmiđla og upplýsingavefi
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.