Sjúkdómur mannkynsins

Ég er öflugri en allir herir heimsins samanlagđir.

Ég hef tortímt fleiri mönnum en heimsstyrjaldirnar.

Ég hef orsakađ milljónir slysa og lagt í rúst fleiri heimili en öll flóđ, stormar og fellibyljir smanlagt.

Ég er slyngasti ţjófur i heimi, ég stel ţúsundum milljarđa á hverju ári.

Ég finn fórnarlömb međal ríkra sem fátćkra, ungra sem gamalla, sterkra sem veikra.

Ég birtist í slíkri ógnarmynd, ađ ég varpa skugga á sérhverja atvinnugrein.

Ég er ţrotlaus, lćvís og óútreiknanlegur.

Ég er allstađar, á heimilum, á götunni, í verksmiđunni, á skrifstofunni, á hafinu og í loftinu.

Ég gef ekkert, tek allt.

Ég er versti óvinur ţinn.

Ég er fyrsti og versti óvinur mannkynsins.

                                       ÉG ER ALKÓHÓLISMI.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kokkurinn Ógurlegi

Höfundur

Kokkurinn Ógurlegi
Kokkurinn Ógurlegi
Matreiðslumaður sem lætur sér fátt oviðkomandi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • DSC00232
  • á leiðinni heim úr hreiðrinu
  • aaaahhh við litla bróðir!!
  • Dáleiddur
  • á viktinni

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband