22.10.2008 | 13:09
TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN MAMMA!
Í dag eru liðin 60 ár síðan elskuleg móðir mín, Erla Guðrún Gestsdóttir fæddist, en hún lést eins og flestir sem þekkja mig vita af illvígu krabbameini langt fyrir aldurfram fyrir 16 árum síðan eða 28 júní 1992.
Hafðu það gott hjá guði mamma þar til við sjáumst á ný!
Um bloggið
Kokkurinn Ógurlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
BARNALAND
ÞETTA ER LISTI FYRIR BARNALANDSSÍÐUR SEM KOMA MÉR VIÐ
MANNRÆKT
LISTI YFIR MANNBÆTANDI SÍÐUR
- ZEN
- XA-SPEAKERS
- LJÓSIÐ
- KRISTNI-BOÐSKAPUR
- KRAFTUR
- GREIN EFTIR GRÉTAR FELLS
- DJÖFSI
- BLÁTT ÁFRAM
- ALANÓ KLÚBBURINN
- ÁBYRGIR FEÐUR
- AA
VINIR OG GÓÐIR BLOGGARAR
LISTI YFIR VINI MÍNA OG GÓÐA BLOGGARA
PÓLITÍK
ÞETTA ER LISTI YFIR PÓLITÍKUSA
FJÖLMIÐLAR OG UPPLÝSINGAVEFIR
Þetta er listi yfir fjölmiðla og upplýsingavefi
Athugasemdir
Til hamingju með hana, kæri vinur. Þetta var fallegt blogg. Knús
Valdís Stefánsdóttir (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 15:22
Hemmi minn, og þið öll til hamingju með daginn hennar. Ég veit, að eins fallega og þið talið öll um móður þína að hún var góð og falleg kona. Kveðja Hmj.
Helena Mjöll Jóhannsdóttir, 23.10.2008 kl. 01:28
Já það er ekkert annað, eru 16 ár síðan???? ég man þetta eins og það hafi gerst í gær. Falleg minning hjá þér Hemmi
kær kveðja Ingvar Ari
Ingvar Ari Arason, 23.10.2008 kl. 08:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.