23.10.2008 | 20:42
Undarlegir tímar
Þetta eru vægast sagt undarlegir tímar sem við lifum á þessa dagana, allt sem fyrir nokkrum dögum virtist öruggt er það ekki í dag, en hvað um það, ekki þíðir að gefast upp þó að á móti blási, við munum komast upp úr þessari dífu.
Það styttist óðum í fjölgun á heimilinu okkar, en hún Birna mín er sett þann 9 nóvember, og sýnist mér á öllu að draga geti til tíðinda fyrr þar sem mín kona er orðin frekar "þungbotna" :-)
Við erum búin að vera að þjappa okkur saman hérna á heimilinu uppá síðkastið, við Birna skiptum um herbergi við Emil, þannig að við erum í litla herberginu og strákarnir saman í herbergi og gengur það svona ljómandi vel, svaka kósí í litla herberginu.
Við létum líka flísaleggja eldhúsið okkar og fram á ganginn, svaka kósí hjá okkur eftir breytingarnar, fer vel um okkur enda nóg pláss, heilir 64 fermetrar
Ég er búinn að sinna skotdellunni minni af bestu getu í haust og er afraksturinn 16 heiðargæsir í félagi með Gogga félaga mínum, ein stokkönd og svo er fyrirhuguð rjúpnaveiðihelgi í nóvember ef allt gengur vel hjá okkur eftir fæðinguna en það kemur bara í ljós.
Hafið það gott vinir og allir hinir og munið að vera góð við hvort annað, það hefur sjaldan verið mikilvægara.
Um bloggið
Kokkurinn Ógurlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
BARNALAND
ÞETTA ER LISTI FYRIR BARNALANDSSÍÐUR SEM KOMA MÉR VIÐ
MANNRÆKT
LISTI YFIR MANNBÆTANDI SÍÐUR
- ZEN
- XA-SPEAKERS
- LJÓSIÐ
- KRISTNI-BOÐSKAPUR
- KRAFTUR
- GREIN EFTIR GRÉTAR FELLS
- DJÖFSI
- BLÁTT ÁFRAM
- ALANÓ KLÚBBURINN
- ÁBYRGIR FEÐUR
- AA
VINIR OG GÓÐIR BLOGGARAR
LISTI YFIR VINI MÍNA OG GÓÐA BLOGGARA
PÓLITÍK
ÞETTA ER LISTI YFIR PÓLITÍKUSA
FJÖLMIÐLAR OG UPPLÝSINGAVEFIR
Þetta er listi yfir fjölmiðla og upplýsingavefi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.