Spilltur heimur

Í fyrsta sæti í fyrra, sjötta sæti núna, hratt niður á við en það hlítur að hafa sínar eðlilegu skýringar,  mér finnst samt heilmikil spilling viðgangast hér á landi, 

Hvað með upphaf Baugs-málsins t.d.?  Spilling af hæstu gæðum eins og þetta kemur mér fyrir sjónir

Hvað með aðförina að Björgólfi/Hafskipi hér fyrir örfáum árum? Hágæða spilling

Hvað með ofurlaun forstjóra stórfyrirtækja, er eðlilegt og sanngjarnt að þeir hafi oft á tíðum hundraðföld mánaðarlaun meðalmannsins í fyrirtækinu, og er eðlilegt eða sanngjarnt að ef svo þarf að segja þessum mönnum upp þá þarf að greiða þeim hundruði eða þúsundir miljóna í starfslokasamning? Þar finnst mér líka spillingarlykt

Svakalega er heimurinn þá spilltur ef spillingin er svona svakalega "lítil" hér á landi sem þarna kemur fram.


mbl.is Lítil spilling á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kokkurinn Ógurlegi

Höfundur

Kokkurinn Ógurlegi
Kokkurinn Ógurlegi
Matreiðslumaður sem lætur sér fátt oviðkomandi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • DSC00232
  • á leiðinni heim úr hreiðrinu
  • aaaahhh við litla bróðir!!
  • Dáleiddur
  • á viktinni

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband