Hugleiðing dagsins í dag úr bókinni ÉG ER INNRA MEÐ ÞÉR

"Mörgum finnst erfitt að hugsa sér kærleiksbönd til allra mannvera.  Þessi aðskilnaður er orsök allra vandamála í heiminum, orsök allra erja og styrjalda.  Fyrst þarftu að koma öllu í lag hjá þér sjálfum og lagfæra persónuleg sambönd þín við mannverur sem þú ert í nærveru við.  Hættu að benda á og gagnrýna þá sem þú átt ekki gott með að lynda við í heiminum.  Komdu þínu eigin húsi í lag.  Þú hefur meira en nóg að takast á við sjálfan þig, án þess að þú tætir meðbræður þína í sundur, bendandi á galla þeirra, annmarka og mistök.  þegar þú ert fús til að horfast í augu við sjálfan þig og koma öllu í lag innra með þér, ertu fær um að hjálpa meðbræðrum þínum.  Þú gerir það fyrst og fremst með fordæmi þínu, ekki með gagnrýni, mörgum orðum eða skorti á umburðarlyndi.  Elskaðu meðbræður þína eins og ég elska þig.  Hjálpaðu þeim, blessaðu þá, vertu þeim hvatning og sjáðu það besta í þeim."

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kokkurinn Ógurlegi

Höfundur

Kokkurinn Ógurlegi
Kokkurinn Ógurlegi
Matreiðslumaður sem lætur sér fátt oviðkomandi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • DSC00232
  • á leiðinni heim úr hreiðrinu
  • aaaahhh við litla bróðir!!
  • Dáleiddur
  • á viktinni

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband