"Eins og gerst hefði í gær"

11 September 2001 líður mér seint úr mynni, ég man að ég var staddur í vinnunni minni sem þá var á Radisson SAS Falconer í kaupmannahöfn, man ég stóð við stóru pönnuna að brúna humarskeljar í soð og þá heyrðist það í útvarpinu að flugvél hefði flogið inn í annan tvíburaturninn, og þessi fjölmenni vinnustaður stöðvaðist í bókstaflegri merkingu, og svo stuttu seinna að önnur flugvél hefði flogið inn í hinn, maður rétt kláraði það sem maður var að gera og svo var hlaupið niður í lobbý að sjá þessi ósköp í beinni, við vorum öll hálf lömuð á sál og líkama, maður hálfdofnaði.

 


mbl.is Boðað myndskeið með Osama bin Laden birt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarnþór Harðarson

jamm ég man þetta líka eins og það hefði gerst  í gær, ég var út á sjó á 200. tonna línu-koppi að taka færi aftan á skipinu, þegar skipstjórinn (sem til þessa hafði ekki breytt skapi eða sagt meira 2-3 orð í einu fram til þessa) kom hoppandi út úr brúnni eldrauður í framan með hárið allt út í loftið, öskrandi á mig "ÞAÐ ER BÚIÐ AÐ FLJÚGA Á .........."

allt í einu var heimurinn orðinn hættulegur staður !

 En núna er búið að bomba allt í dellu,   það veitir mér mikla öryggistilfinningu.

Bjarnþór Harðarson, 12.9.2007 kl. 01:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kokkurinn Ógurlegi

Höfundur

Kokkurinn Ógurlegi
Kokkurinn Ógurlegi
Matreiðslumaður sem lætur sér fátt oviðkomandi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 760

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • DSC00232
  • á leiðinni heim úr hreiðrinu
  • aaaahhh við litla bróðir!!
  • Dáleiddur
  • á viktinni

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband