Hugleiðing dagsins í dag úr bókinni ÉG ER INNRA MEÐ ÞÉR

"Þú veist ekki hvort það sem þú ert að læra hentar þér, fyrr enþú ferð að þjáfa það í daglegu lífi.  Það gæti hentað örðum en hvað um þig?  Mundu að þú getur ekki baðað þig í einlægri, innri andlegri reynslu annarra.  Það hjálpar að lesa og læra um það, jafnvel heyra og tala um það.  En þú verður sjálfur að lifa það og iðka í þínu eigin lífi, óskir þú að lifa samkvæmt trú.  Enginn getur látið þig lifa andlegu lífi.  Sérhver mannvera er algjörlega frjáls að velja fyrir sig.  Hvað hefur þú valið að gera?  Ætlar þú að halda að þér höndum og eingöngu hlusta á upplifanir annarra allt þitt líf?  Eða ætlar þú að byrja strax, hér og nú, að lifa lífinu algjörlega helgað mér, Þjálfa dásamlegu lexíurnar sem þú hefur verið að læra og sjá hvernig gengur?"

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kokkurinn Ógurlegi

Höfundur

Kokkurinn Ógurlegi
Kokkurinn Ógurlegi
Matreiðslumaður sem lætur sér fátt oviðkomandi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 803

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • DSC00232
  • á leiðinni heim úr hreiðrinu
  • aaaahhh við litla bróðir!!
  • Dáleiddur
  • á viktinni

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband