Hugleiðing dagsins úr bókinni ÉG ER INNRA MEÐ ÞÉR

"Er líf þitt ljúft?  Ertu ánægður með það sem þú ert að gera? Lifir þú í sátt við heiminn eða er líf þitt óstöðugt, fullt af sveiflum upp og niður?  Ertu óænægður með starf  þitt eða hvernig þú lifir?  Finnst þér erfitt að vera í jafnvægi með þeim sem eru í kringum þig?  kennir þú umhverfi þínu og aðstæðum um óánægju þína og ófullnægju?  Finnst þér, að værir þú á einhverjum öðrum stað, mundi allt ganga vel og þá hefðir þú hugarró?  Þegar þú hefur fullkominn frið djúpt innra með þér skiptir ekki máli hvar þú ert, með hverjum eða hversu venjulegt, hverudagslegt verk þú vinnur.  Ekkert mun geta truflað þig eða komið þér úr jafnvægi, af því að þú hefur fullkomna hugarró og jafnvægi innra með þér.  Í stað þess að berjast gegn aðstæðum þínum, lærðu frekar að fylgja þeim og finndu þannig innri frið og skilning, djúpt innra með þér."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kokkurinn Ógurlegi

Höfundur

Kokkurinn Ógurlegi
Kokkurinn Ógurlegi
Matreiðslumaður sem lætur sér fátt oviðkomandi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • DSC00232
  • á leiðinni heim úr hreiðrinu
  • aaaahhh við litla bróðir!!
  • Dáleiddur
  • á viktinni

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband