Hugleiðing dagsins í dag úr bókinni ÉG ER INNRA MEÐ ÞÉR

"Ég er uppspretta alls lífs.  Þegar þú kemst í smhljóm við mig gengur allt ljúflega.  Margar mannverur undrast hvers vegna skiptast á skin og skúrir í lífi þeirra eða hvers vegna fer svo margt úrskeiðis.  Þær eru strax tilbúnar að kenna öllu og öllum um nema sjálfum sér.  Þegar þú gefur þér tíma til að átta þig á hvers vegna þú ert ekki í jafnvægi með lífinu, muntu oft sjá að þú setur það ekki fremst sem ætti að vera framar öllu.  Þú gefur þér oft ekki tíma til að fara inn í þögning og skynja í friði og kyrrð hvers ég krefst af þér.  Það tekur tíma, þarf þolinmæði, trú og traust.  Það þýðir að þú verður að læra að vera hljóður.  Ég vil að þú lærir að vinna svör við vandamálum þínum einn með mér.  Ég þrái að þú treystir aljörlega á mig með allt, að þú skiljir að styrkur þinn, viska þín og skilningur kemur frá mér."

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eydís Hentze Pétursdóttir

Takk

Eydís Hentze Pétursdóttir, 19.9.2007 kl. 13:32

2 identicon

hvernig gengur með hemma jr jr, hress litli karlinn?

í guðanabænum passiði að snúa höfðinu á barninu og láta hann ekki liggja á hnakkanum þannig að hann fái flatt höfuð að aftan, það er bara hræðilegt, þetta er ekki búið að vera lítil þráhyggja hjá mér, ég tek eftir höfuðlagi á öllum börnum nútildags og ÞAÐ ER EKKI FALLEGT AÐ VERA MEÐ FLATAN HNAKKA, im tellin' ya!

 ást,knús&kossar

jóna björg (IP-tala skráð) 19.9.2007 kl. 20:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kokkurinn Ógurlegi

Höfundur

Kokkurinn Ógurlegi
Kokkurinn Ógurlegi
Matreiðslumaður sem lætur sér fátt oviðkomandi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 761

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • DSC00232
  • á leiðinni heim úr hreiðrinu
  • aaaahhh við litla bróðir!!
  • Dáleiddur
  • á viktinni

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband