Hugleiðing dagsins 26 sept úr bókinni ÉG ER INNRA MEÐ ÞÉR

"Slakaðu á og vertu þess fullviss að það er tími fyrir allt.  Allir hafa jafnmikinn tíma en það skiptir máli hvernig þú notar hann.  Notar þú tímann til hins ýtrasta og nýtur þú hvers andartaks eða sólundar þú honum með því að setja ekki fremst sem á að vera framar öllu?  Hættu að vera þræll tímans.  Láttu hann í staðinn vera þjón þinn?  Þá mun hann aldrei stýra þér, heldur munt þú stýra honum.  Sættu þig við að þú getur aðeins gert eitt í einu.  Gerðu það fullkomlega og haltu síðan áfram með það næsta.  Reyndu aldrei að horfa of langt fram.  Þú getur aðeins lifað eitt andartak íeinu.  Ef þú reynir að áætla of langt fram í tímann, getur þú orðið fyrir miklum vonbrigðum  þegar eitthvað gengur ekki upp eins og þú hafðir áætlað.  Margar breytingar geta orðið á áætlun þinni og þú getur ekki reiknað með þeim.  Það er best að lifa til fullnustu í andartakinu og leyfa framtíðinni að sjá um sig."

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kokkurinn Ógurlegi

Höfundur

Kokkurinn Ógurlegi
Kokkurinn Ógurlegi
Matreiðslumaður sem lætur sér fátt oviðkomandi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • DSC00232
  • á leiðinni heim úr hreiðrinu
  • aaaahhh við litla bróðir!!
  • Dáleiddur
  • á viktinni

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband