11.9.2007 | 09:36
"Eins og gerst hefði í gær"
11 September 2001 líður mér seint úr mynni, ég man að ég var staddur í vinnunni minni sem þá var á Radisson SAS Falconer í kaupmannahöfn, man ég stóð við stóru pönnuna að brúna humarskeljar í soð og þá heyrðist það í útvarpinu að flugvél hefði flogið inn í annan tvíburaturninn, og þessi fjölmenni vinnustaður stöðvaðist í bókstaflegri merkingu, og svo stuttu seinna að önnur flugvél hefði flogið inn í hinn, maður rétt kláraði það sem maður var að gera og svo var hlaupið niður í lobbý að sjá þessi ósköp í beinni, við vorum öll hálf lömuð á sál og líkama, maður hálfdofnaði.
Boðað myndskeið með Osama bin Laden birt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Kokkurinn Ógurlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
BARNALAND
ÞETTA ER LISTI FYRIR BARNALANDSSÍÐUR SEM KOMA MÉR VIÐ
MANNRÆKT
LISTI YFIR MANNBÆTANDI SÍÐUR
- ZEN
- XA-SPEAKERS
- LJÓSIÐ
- KRISTNI-BOÐSKAPUR
- KRAFTUR
- GREIN EFTIR GRÉTAR FELLS
- DJÖFSI
- BLÁTT ÁFRAM
- ALANÓ KLÚBBURINN
- ÁBYRGIR FEÐUR
- AA
VINIR OG GÓÐIR BLOGGARAR
LISTI YFIR VINI MÍNA OG GÓÐA BLOGGARA
PÓLITÍK
ÞETTA ER LISTI YFIR PÓLITÍKUSA
FJÖLMIÐLAR OG UPPLÝSINGAVEFIR
Þetta er listi yfir fjölmiðla og upplýsingavefi
Athugasemdir
jamm ég man þetta líka eins og það hefði gerst í gær, ég var út á sjó á 200. tonna línu-koppi að taka færi aftan á skipinu, þegar skipstjórinn (sem til þessa hafði ekki breytt skapi eða sagt meira 2-3 orð í einu fram til þessa) kom hoppandi út úr brúnni eldrauður í framan með hárið allt út í loftið, öskrandi á mig "ÞAÐ ER BÚIÐ AÐ FLJÚGA Á .........."
allt í einu var heimurinn orðinn hættulegur staður !
En núna er búið að bomba allt í dellu, það veitir mér mikla öryggistilfinningu.
Bjarnþór Harðarson, 12.9.2007 kl. 01:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.